Þara hreinsimjólk
kr. 4.400
Hreinsar vel húðina. Best að pumpa beint í lófa og bera á með hringlaga hreyfingum andlit, háls og jafnvel líka augnsvæði. Notið þvottapoka með volgu vatni til að hreinsa af. Virkar vel á augnfarða ef hann er ekki vatnsheldur og án þess að þurrka upp viðkvæma húðina í kring um augun. Þara hreinsimjólk og Þara andlitsvatn vinnur vel saman við hreinsun húðarinnar. Hentar öllum aldurshópum.