Exfoliant with AHA acids

kr. 5.900

Inniheldur fínmulin jojobakorn sem skrúbba létt húðina.  Þennan maska má nota á 2 vegu, sem kornamaska og eða ávaxtasýrumaska.  Berið maskann á húðina og nuddið létt með hringlaga hreyfingum.  Hreinsið svo af með volgu vatni og þvottastykki eða látið hann bíða í 5-15 mínútur til að fá ávaxtasýrurnar til að virka.  Húðin verður svo mjúk og ný á eftir.